top of page
Um mig
Ég er fæddur og uppalinn á Akureyi,
Vinn sem tónlistarmaður og er söngvari hljómsveitarinnar “Nýju fötin keisarans.” Ég er giftur söngkonunni Regínu Ósk og gáfum við út plötuna “Hjón” árið 2025.
Menntun:
Stúdent ur Verkmenntaskóla Akureyrar
4 stig úr söngdeild FÍH
Sveinspróf í húsasmíði úr Fjölbrautaskóla vesturlands
![]() | ![]() | ![]() | ![]() |
---|---|---|---|
![]() | ![]() | ![]() | ![]() |
![]() | ![]() |
Þjónusta
Brúðkaup
Veislur
Jarðafarir
Ég mæti og spila sjálfur undir með gítar. Ég kem með fullkomið hljóðkerfi og get ráðfært varðandi lagaval ef þarf.
Ég ríf upp stemmninguna með skemmtilegu lagavali vopnaður gítarnum eða með playback. Ég get komið bæði sem innslag í um 20 mín. eða til lengri tíma. Get komið með hljóðkerfi og einnig leigt hljóðkerfi yfir alla veisluna.
Syng og spila undir sjálfur á gítar eða með píanóleikara með mér. Mæti með hljóðkerfi og get hjálpað með lagaval ef þarf.
bottom of page